Hitt er annað mál að það gæti meira en vel verið að hundarnir mundu hlusta með ánægju á okkar masa um þessi málefni, þó að þeir skilji ekkert hvað við segjum. Um greind dýra og fleira er meðal annars hægt að lesa um í svörum við eftirfarandi spurningum:
Er hægt að tala við dýr?
Hitt er annað mál að það gæti meira en vel verið að hundarnir mundu hlusta með ánægju á okkar masa um þessi málefni, þó að þeir skilji ekkert hvað við segjum. Um greind dýra og fleira er meðal annars hægt að lesa um í svörum við eftirfarandi spurningum:
Útgáfudagur
28.4.2004
Spyrjandi
Hörður Gabríel Flosason, f. 1992
Tilvísun
JGÞ. „Er hægt að tala við dýr?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2004, sótt 4. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4187.
JGÞ. (2004, 28. apríl). Er hægt að tala við dýr? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4187
JGÞ. „Er hægt að tala við dýr?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2004. Vefsíða. 4. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4187>.