Hver eru einkenni, útbreiðsla og möguleg lækning gegn Ebóluveirunni?Ebóluveiran tilheyrir svokölluðum þráðveirum (e. filoviruses) sem eru einþátta RNA-veirur sem minna í útliti á snúru eða reipi.

Rafeindasmásjármynd af ebóluveiru.

Lönd í Afríku þar sem ebólusmit hefur greinst. Tölurnar í sviga fyrir aftan ártalið segja til um fjölda tilfella. Ekki eru tölur aftan við árið 2014. Ástæðan er sú að kortið er gert það ár og þá sér ekki fyrir endan á ebólufaraldrinum sem þá geisar í Vestur-Afríku.

Gæta þarf fyllstu varúðar við rannsóknir á ebóluveirunni.
- Ebola Hemorrhagic Fever | Centers for Disease Control and Prevention
- Filoviridae | Viral Hemorrhagic Fevers (VHFs) | Centers for Disease Control and Prevention
- WHO | Ebola virus disease
- WHO | Frequently asked questions on Ebola virus disease
- Institute of Infection and Immunity
- Ebola’s History, 2: Biology | Arcade Africa. (Skoðað 29.10.2014).