Sólin Sólin Rís 08:34 • sest 18:47 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:17 • Sest 09:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:46 • Síðdegis: 20:10 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:40 • Síðdegis: 14:04 í Reykjavík

Hvaða árgangur Íslendinga er stærstur?

GM

Á vef Hagstofunnar má sjá að árið 2010 fæddust 5.026 lifandi börn á Íslandi og er það fjölmennasti árgangur Íslandssögunnar, að minnsta kosti til þessa. Næstflest fæddust árið 1960 eða 4.916.

Talsverðar sveiflur eru í barnsfæðingum en þeim hefur heldur fækkað undanfarin ár. Árin 2008-2010 fæddust yfir 4.800 börn ár hvert og eru það einu árin síðan árið 1963 sem telja slíkan fjölda fæðinga. Þann 3. maí 2018 er aldurinn 27 ára algengastur en 5.838 einstaklingar eru svo gamlir.

Athugasemd: Svarið var uppfært af ritstjórn 3. maí 2018.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

24.5.2004

Spyrjandi

Anna Gröndal, f. 1988

Tilvísun

GM. „Hvaða árgangur Íslendinga er stærstur?“ Vísindavefurinn, 24. maí 2004. Sótt 1. mars 2021. http://visindavefur.is/svar.php?id=4262.

GM. (2004, 24. maí). Hvaða árgangur Íslendinga er stærstur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4262

GM. „Hvaða árgangur Íslendinga er stærstur?“ Vísindavefurinn. 24. maí. 2004. Vefsíða. 1. mar. 2021. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4262>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaða árgangur Íslendinga er stærstur?
Á vef Hagstofunnar má sjá að árið 2010 fæddust 5.026 lifandi börn á Íslandi og er það fjölmennasti árgangur Íslandssögunnar, að minnsta kosti til þessa. Næstflest fæddust árið 1960 eða 4.916.

Talsverðar sveiflur eru í barnsfæðingum en þeim hefur heldur fækkað undanfarin ár. Árin 2008-2010 fæddust yfir 4.800 börn ár hvert og eru það einu árin síðan árið 1963 sem telja slíkan fjölda fæðinga. Þann 3. maí 2018 er aldurinn 27 ára algengastur en 5.838 einstaklingar eru svo gamlir.

Athugasemd: Svarið var uppfært af ritstjórn 3. maí 2018.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:...