Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Hvað felst í gjaldstefnu?

GM

Orðið gjaldstefna er stundum notað í svipaðri merkingu og verðstefna. Eins og nöfnin benda til er einfaldlega átt við þá stefnu sem fyrirtæki (eða einstaklingur eða stofnun) hefur markað varðandi það hvernig verðskrá (gjaldskrá) fyrirtækisins er ákveðin. Með öðrum orðum ræður verðstefna (gjaldstefna) fyrirtækis því hvaða verð það setur upp, sum fyrirtæki setja upp lág verð, önnur há, sum setja upp mismunandi verð eftir því hver viðskiptavinurinn er en önnur vilja hafa fast verð, og svo framvegis.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Höfundur

Gylfi Magnússon

prófessor í hagfræði við HÍ

Útgáfudagur

23.5.2000

Spyrjandi

Bjarni Már Magnússon

Tilvísun

GM. „Hvað felst í gjaldstefnu?“ Vísindavefurinn, 23. maí 2000. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=451.

GM. (2000, 23. maí). Hvað felst í gjaldstefnu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=451

GM. „Hvað felst í gjaldstefnu?“ Vísindavefurinn. 23. maí. 2000. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=451>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað felst í gjaldstefnu?
Orðið gjaldstefna er stundum notað í svipaðri merkingu og verðstefna. Eins og nöfnin benda til er einfaldlega átt við þá stefnu sem fyrirtæki (eða einstaklingur eða stofnun) hefur markað varðandi það hvernig verðskrá (gjaldskrá) fyrirtækisins er ákveðin. Með öðrum orðum ræður verðstefna (gjaldstefna) fyrirtækis því hvaða verð það setur upp, sum fyrirtæki setja upp lág verð, önnur há, sum setja upp mismunandi verð eftir því hver viðskiptavinurinn er en önnur vilja hafa fast verð, og svo framvegis.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:...