Upphrópunarmerki má setja á eftir einstökum orðum eða málsgreinum sem fela í sér upphrópun til að koma til skila fögnuði, skipun, kveðju, fyrirlitningu, undrun o.fl. (bls. 730).Dæmi sem gefin eru: Þvílík heppni!, Upp með hendur!, Góðan dag!, Góðir áheyrendur!, Svei!, Hún borðaði tómatsósu (!) með grásleppunni. Benda má á að gildandi ritreglur er að finna á heimasíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Reglurnar eru hér.
Útgáfudagur
19.11.2008
Síðast uppfært
24.6.2020
Spyrjandi
Jónas James Norris
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvenær eru upphrópunarmerki notuð og til hvers?“ Vísindavefurinn, 19. nóvember 2008, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=48673.
Guðrún Kvaran. (2008, 19. nóvember). Hvenær eru upphrópunarmerki notuð og til hvers? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=48673
Guðrún Kvaran. „Hvenær eru upphrópunarmerki notuð og til hvers?“ Vísindavefurinn. 19. nóv. 2008. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=48673>.