
Ástæðan fyrir því að harðfiskur inniheldur meira prótín en ferskur fiskur er sú að með því að fjarlægja vatnið úr fiskinum eins og gert er við verkun harðfisks þá hækkar hlutfall annarra efna, sem aðallega eru prótín.
- fiskurogkaffi.is. ©Kristín Edda Gylfadóttir. Birt með góðfúslegu leyfi. (Sótt 22.2.2024).