
Hér fyrir neðan má sjá hverjir voru 10 fjölmennustu grunnskólarnir á Íslandi árið 2008.
| Skóli | Fjöldi nemenda |
| Árbæjarskóli | 759 |
| Varmárskóli | 714 |
| Rimaskóli | 693 |
| Seljaskóli | 684 |
| Lágafellsskóli | 672 |
| Vallaskóli | 657 |
| Grunnskóli Vestmannaeyja | 638 |
| Grunnskóli Seltjarnarness | 607 |
| Grundaskóli | 587 |
| Lindaskóli | 561 |
- Hvað eru margir skólar í Reykjavík? eftir ÍDÞ
- Reykjavíkurborg. Sótt 27. 5. 2009.
Hver er stærsti skóli á landinu árið 2009? Hvað eru margir krakkar í honum?