Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað tekur mörg ár að læra lögfræði? Er það erfiðasta nám á Íslandi?

Laganám á Íslandi tekur alla jafna 5 ár og er því skipt niður í þriggja ár grunnnám sem veitir BA-gráðu, og tveggja ára meistaranám. Að því loknu útskrifast stúdent með embættispróf í lögfræði og getur sótt um réttindi héraðsdómslögmanns samkvæmt skilyrðum 6.–8. gr. laga um lögmenn nr. 77/1998. Um skilyrði þess að öðlast réttindi hæstaréttarlögmanns fer eftir 9.–10. gr. sömu laga.Lögbergsdómur, dómsalur laganema í Háskóla Íslands.

Ómögulegt er að segja til um hvort lögfræði sé erfiðasta nám á Íslandi enda slíkt algjörlega einstaklingsbundið. Lögfræði en hins vegar krefjandi fag sem getur nýst á margan hátt úti í atvinnulífinu.

Skoðið einnig þessi svör um laganám:

Mynd: Úlfljótur, tímarit laganema

Útgáfudagur

3.11.2005

Spyrjandi

Hrönn Magnúsardóttir, f. 1989
Guðlaugur Finnbogason
Kristin Lovísa Lárusdóttir, f. 1992

Höfundur

nemi í lögfræði við HÍ

Tilvísun

Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson. „Hvað tekur mörg ár að læra lögfræði? Er það erfiðasta nám á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 3. nóvember 2005. Sótt 23. júlí 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=5376.

Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson. (2005, 3. nóvember). Hvað tekur mörg ár að læra lögfræði? Er það erfiðasta nám á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5376

Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson. „Hvað tekur mörg ár að læra lögfræði? Er það erfiðasta nám á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 3. nóv. 2005. Vefsíða. 23. júl. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5376>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Páll Björnsson

1961

Páll Björnsson er prófessor í nútímafræði og sagnfræði við Félagsvísinda- og lagadeild HA. Páll hefur komið víða við í rannsóknum sínum en þær hafa verið á sviði nútímasögu.