Sólin Sólin Rís 09:28 • sest 16:53 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:46 • Síðdegis: 21:10 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:29 • Síðdegis: 15:13 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:28 • sest 16:53 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:46 • Síðdegis: 21:10 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:29 • Síðdegis: 15:13 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Mundi gos í Eyjafjallajökli geta breytt Seljalandsfossi, árfarvegi eða útliti?

Guðrún Larsen

Hraunrennsli frá Eyjafjallajökli sem næði niður að Seljalandsfossi kæmi helst úr gossprungum vestan til á þessu eldstöðvakerfi, vestan jökulhettunnar, en þar hefur ekki gosið í mörg þúsund ár og engin merki eru um að kvika sé að leita þangað. Hraun úr gosi á þeim slóðum, ef til kæmi, gæti breytt árfarvegi og fossi.

Hraun renna eftir lægðum í landinu og leita gjarnan í árfarvegi og geta runnið langar leiðir eftir þeim.



Ekkert bendir til þess að hraun frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi sem hófst í mars 2010 hafi áhrif á Seljalandsfoss.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:

Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund

Höfundur

Guðrún Larsen

jarðfræðingur á Jarðvísindastofnun HÍ

Útgáfudagur

31.3.2010

Spyrjandi

Jón Hilmar Hálfdánarson

Tilvísun

Guðrún Larsen. „Mundi gos í Eyjafjallajökli geta breytt Seljalandsfossi, árfarvegi eða útliti?“ Vísindavefurinn, 31. mars 2010, sótt 6. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=55598.

Guðrún Larsen. (2010, 31. mars). Mundi gos í Eyjafjallajökli geta breytt Seljalandsfossi, árfarvegi eða útliti? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=55598

Guðrún Larsen. „Mundi gos í Eyjafjallajökli geta breytt Seljalandsfossi, árfarvegi eða útliti?“ Vísindavefurinn. 31. mar. 2010. Vefsíða. 6. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=55598>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Mundi gos í Eyjafjallajökli geta breytt Seljalandsfossi, árfarvegi eða útliti?
Hraunrennsli frá Eyjafjallajökli sem næði niður að Seljalandsfossi kæmi helst úr gossprungum vestan til á þessu eldstöðvakerfi, vestan jökulhettunnar, en þar hefur ekki gosið í mörg þúsund ár og engin merki eru um að kvika sé að leita þangað. Hraun úr gosi á þeim slóðum, ef til kæmi, gæti breytt árfarvegi og fossi.

Hraun renna eftir lægðum í landinu og leita gjarnan í árfarvegi og geta runnið langar leiðir eftir þeim.



Ekkert bendir til þess að hraun frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi sem hófst í mars 2010 hafi áhrif á Seljalandsfoss.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:

Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund...