Sólin Sólin Rís 09:59 • sest 17:25 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:19 • Sest 11:34 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:02 • Síðdegis: 18:23 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 12:21 • Síðdegis: 24:23 í Reykjavík

Hvað gæti Kötlugos mögulega staðið lengi yfir?

Guðrún Larsen

Kötlugos hafa staðið frá tveimur vikum upp í fjóra mánuði eða lengur. Kötlugosið 1823, sem telst lítið á mælikvarða Kötlugosa, stóð í 28 daga. Kötlugosið 1918 stóð í 24 daga en stærsta Kötlugosið á sögulegum tíma, sem hófst árið 1755, stóð í um 120 daga.Kötlugosið 1918 stóð í 24 daga.

Síðasta gos í Eyjafjallajökli á undan því sem byrjaði í mars 2010 hófst í desember 1821 og stóð í rúmlega eitt ár með hléum en rúmmál gjóskunnar sem kom upp var mjög lítið.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:

Mynd:
  • Heimaslóð. Ljósmyndari: Kjartan Guðmundsson frá Hörgsholti. Sótt 29. 3. 2010.

Höfundur

Guðrún Larsen

jarðfræðingur á Jarðvísindastofnun HÍ

Útgáfudagur

30.3.2010

Spyrjandi

Örn Óskar Ingólfsson, f. 1993

Tilvísun

Guðrún Larsen. „Hvað gæti Kötlugos mögulega staðið lengi yfir?“ Vísindavefurinn, 30. mars 2010. Sótt 4. febrúar 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=55788.

Guðrún Larsen. (2010, 30. mars). Hvað gæti Kötlugos mögulega staðið lengi yfir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=55788

Guðrún Larsen. „Hvað gæti Kötlugos mögulega staðið lengi yfir?“ Vísindavefurinn. 30. mar. 2010. Vefsíða. 4. feb. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=55788>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað gæti Kötlugos mögulega staðið lengi yfir?
Kötlugos hafa staðið frá tveimur vikum upp í fjóra mánuði eða lengur. Kötlugosið 1823, sem telst lítið á mælikvarða Kötlugosa, stóð í 28 daga. Kötlugosið 1918 stóð í 24 daga en stærsta Kötlugosið á sögulegum tíma, sem hófst árið 1755, stóð í um 120 daga.Kötlugosið 1918 stóð í 24 daga.

Síðasta gos í Eyjafjallajökli á undan því sem byrjaði í mars 2010 hófst í desember 1821 og stóð í rúmlega eitt ár með hléum en rúmmál gjóskunnar sem kom upp var mjög lítið.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:

Mynd:
  • Heimaslóð. Ljósmyndari: Kjartan Guðmundsson frá Hörgsholti. Sótt 29. 3. 2010.
...