Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvert er algengasta orðið í íslenskri tungu?

Samkvæmt Íslenskri orðtíðnibók eru tíu algengustu orðin í íslensku þessi:
  • og
  • vera (so.)
  • í
  • á
  • það
  • hann
  • ég
  • sem
  • hafa

Hægt er að lesa meira um tíðni orða og bókstafa í svari við spurningunni Hver er tíðni bókstafa í íslensku ritmáli? Eins eigum við svar við spurningunni Hvaða orð er oftast notað í heiminum? og svo væri gagnlegt að kynna sér svarið við spurningunni Hvaða orð er hægt að lesa bæði aftur á bak og áfram?.

Heimild:
  • Friðrik Magnússon, Íslensk orðtíðnibók, Orðabók Háskólans, Reykjavík, 1991.

Útgáfudagur

5.4.2006

Spyrjandi

Steinarr Hrafn Höskuldsson, f. 1993

Efnisorð

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Hvert er algengasta orðið í íslenskri tungu?“ Vísindavefurinn, 5. apríl 2006. Sótt 15. október 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=5784.

JGÞ. (2006, 5. apríl). Hvert er algengasta orðið í íslenskri tungu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5784

JGÞ. „Hvert er algengasta orðið í íslenskri tungu?“ Vísindavefurinn. 5. apr. 2006. Vefsíða. 15. okt. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5784>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kristín Bjarnadóttir

1943

Kristín Bjarnadóttir er prófessor emerita í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur rannsakað sögu stærðfræðimenntunar á Íslandi.