Sólin Sólin Rís 06:34 • sest 20:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:29 • Sest 19:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:34 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:24 • Síðdegis: 15:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:34 • sest 20:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:29 • Sest 19:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:34 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:24 • Síðdegis: 15:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er mögulegt samkvæmt flekakenningunni, að Ísland verði einhvern tíma tvö lönd, Egilsstaðir öðrum megin og Ísafjörður hinum megin?

SSt

Möttulstrókurinn undir Íslandi heldur landinu uppi, ef svo má segja, og sennilega á hann sinn þátt í gliðnun Atlantshafsins. En hugsum okkur að „slökknaði á“ möttulstróknum en gliðnun héldi áfram. Þá mundi þrennt gerast:
  1. Austur- og Vesturland ræki hvort frá öðru,
  2. lítil kvika kæmi upp milli flekanna tveggja, og
  3. A- og V-land sykkju smám saman í sæ.

Þannig eru engar líkur til þess að Egilsstaðir og Ísafjörður verði í framtíðinni höfuðborg hvort sinnar eyju.



Ísland er á skilum tveggja jarðskorpufleka sem rekur í sundur. Landið liðast hins vegar ekki í sundur þar sem nýtt efni kemur upp og „fyllir“ upp í gliðnunina.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum eftir sama höfund:

Mynd:
  • Geography Site. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins. Sótt 18. 1. 2011.

Höfundur

Útgáfudagur

18.1.2011

Spyrjandi

5. bekkur Egilsstaðaskóla

Tilvísun

SSt. „Er mögulegt samkvæmt flekakenningunni, að Ísland verði einhvern tíma tvö lönd, Egilsstaðir öðrum megin og Ísafjörður hinum megin?“ Vísindavefurinn, 18. janúar 2011, sótt 9. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=58225.

SSt. (2011, 18. janúar). Er mögulegt samkvæmt flekakenningunni, að Ísland verði einhvern tíma tvö lönd, Egilsstaðir öðrum megin og Ísafjörður hinum megin? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=58225

SSt. „Er mögulegt samkvæmt flekakenningunni, að Ísland verði einhvern tíma tvö lönd, Egilsstaðir öðrum megin og Ísafjörður hinum megin?“ Vísindavefurinn. 18. jan. 2011. Vefsíða. 9. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=58225>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er mögulegt samkvæmt flekakenningunni, að Ísland verði einhvern tíma tvö lönd, Egilsstaðir öðrum megin og Ísafjörður hinum megin?
Möttulstrókurinn undir Íslandi heldur landinu uppi, ef svo má segja, og sennilega á hann sinn þátt í gliðnun Atlantshafsins. En hugsum okkur að „slökknaði á“ möttulstróknum en gliðnun héldi áfram. Þá mundi þrennt gerast:

  1. Austur- og Vesturland ræki hvort frá öðru,
  2. lítil kvika kæmi upp milli flekanna tveggja, og
  3. A- og V-land sykkju smám saman í sæ.

Þannig eru engar líkur til þess að Egilsstaðir og Ísafjörður verði í framtíðinni höfuðborg hvort sinnar eyju.



Ísland er á skilum tveggja jarðskorpufleka sem rekur í sundur. Landið liðast hins vegar ekki í sundur þar sem nýtt efni kemur upp og „fyllir“ upp í gliðnunina.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum eftir sama höfund:

Mynd:
  • Geography Site. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins. Sótt 18. 1. 2011.
...