Ísland hefur aldrei „rekið kollinn upp fyrir yfirborð sjávar“. Allt frá því að Norður-Atlantshaf byrjaði að opnast fyrir ca. 60 milljón árum hefur verið land yfir heita reitnum. Nýtt berg myndast eftir gosbeltunum, það berst til hliðanna og sekkur loks í sæ. Fyrir 50 milljón árum voru Færeyjar Ísland, ef svo má segja. Elsta berg sem nú er ofan sjávarmáls á Íslandi er sem sagt um það bil 16 milljón ára -- eldra berg er sokkið í sæ.
Hversu gamlir eru mismunandi hlutar Íslands?
Ísland hefur aldrei „rekið kollinn upp fyrir yfirborð sjávar“. Allt frá því að Norður-Atlantshaf byrjaði að opnast fyrir ca. 60 milljón árum hefur verið land yfir heita reitnum. Nýtt berg myndast eftir gosbeltunum, það berst til hliðanna og sekkur loks í sæ. Fyrir 50 milljón árum voru Færeyjar Ísland, ef svo má segja. Elsta berg sem nú er ofan sjávarmáls á Íslandi er sem sagt um það bil 16 milljón ára -- eldra berg er sokkið í sæ.
Útgáfudagur
11.7.2000
Spyrjandi
Óli Þór Atlason
Tilvísun
Sigurður Steinþórsson. „Hversu gamlir eru mismunandi hlutar Íslands?“ Vísindavefurinn, 11. júlí 2000. Sótt 9. ágúst 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=631.
Sigurður Steinþórsson. (2000, 11. júlí). Hversu gamlir eru mismunandi hlutar Íslands? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=631
Sigurður Steinþórsson. „Hversu gamlir eru mismunandi hlutar Íslands?“ Vísindavefurinn. 11. júl. 2000. Vefsíða. 9. ágú. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=631>.