Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju kom ísöld?

Vísindamenn vita ekki nákvæmlega hvað veldur ísöldum en nokkrir þættir sem þar koma við sögu eru meðal annars þeir að geislun sólar breytist reglubundið, efni frá eldgosum geta hindrað inngeislun sólar og hafstraumar geta breyst skyndilega.

Hægt er lesa meira um þetta í svari Sigurðar Steinþórssonar við spurningunni Hvað er ísöld og hvenær myndast hún?

Á Vísindavefnum eru einnig fleiri svör um ísöld sem vert er að benda á:

Útgáfudagur

9.5.2006

Spyrjandi

Alex Ívarsson, f. 1994

Efnisorð

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Af hverju kom ísöld?“ Vísindavefurinn, 9. maí 2006. Sótt 23. mars 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=5876.

JGÞ. (2006, 9. maí). Af hverju kom ísöld? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5876

JGÞ. „Af hverju kom ísöld?“ Vísindavefurinn. 9. maí. 2006. Vefsíða. 23. mar. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5876>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kristín M. Jóhannsdóttir

1969

Kristín M. Jóhannsdóttir er lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Rannsóknir hennar snúa að merkingarfræði íslensku og vesturíslensku, sérstaklega hvað varðar tíð og horf.