Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju snjóar?

Eins og kunnugt er snjóar þegar kalt er í veðri. En til þess að snjór verði til í háloftunum þarf annars vegar kulda og hins vegar raka. Hitastig niðri við jörð skiptir einnig máli. Úrkoma myndast við rakaþéttingu í skýjum en þegar neðar dregur fer það eftir hitastigi hvort úrkoman falli í formi rigningar, slyddu eða snjós. Þetta sjáum við best með því að líta til fjalla. Þar má oft sjá snjó þó engan snjó sé að finna á láglendi. Það þarf þannig hentug skilyrði bæði í háloftunum og niðri við jörð.

Ísland í vetrarbúningi. Mynd tekin úr gervitungli 28. janúar 2004.

Frekara lesefni og heimildir á Vísindavefnum:

Mynd:
  • NASA. Sótt 1.4.2011.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Útgáfudagur

1.4.2011

Spyrjandi

Jóhann Hermannsson, f. 1997

Höfundur

Tilvísun

ÍDÞ. „Af hverju snjóar?“ Vísindavefurinn, 1. apríl 2011. Sótt 21. október 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=59180.

ÍDÞ. (2011, 1. apríl). Af hverju snjóar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=59180

ÍDÞ. „Af hverju snjóar?“ Vísindavefurinn. 1. apr. 2011. Vefsíða. 21. okt. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=59180>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Helga Zoega

1976

Helga Zoega er prófessor í lýðheilsuvísindum við Læknadeild HÍ. Rannsóknir Helgu eru á sviði lyfjafaraldsfræði og beinast einkum að lyfjanotkun meðal barnshafandi kvenna og barna – hópum sem lyf eru sjaldnast prófuð á áður en þau koma á markað.