Sólin Sólin Rís 09:41 • sest 16:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:23 • Sest 25:51 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:57 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:41 • sest 16:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:23 • Sest 25:51 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:57 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað liggja stokkendur og grágæsir lengi á eggjum sínum og hve mörg eru þau?

Jón Már Halldórsson

Stokkönd (Anas platyrhynchos) er algengust gráanda hér á landi og verpir venjulega í seinni hluta maímánaðar. Hún verpir að jafnaði átta til tíu eggjum og útungun tekur um fjórar vikur.


Stokkandamóðir með unga

Varptími grágæsarinnar (Anser anser) hefst hins vegar í lok maí eða byrjun júní og stendur oftast út júní. Útungunin tekur um fjórar vikur líkt og hjá stokköndinni en grágæsin verpir venjulega fjórum til sex eggjum.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

24.6.2011

Spyrjandi

Jörgen Pétur Guðjónsson

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað liggja stokkendur og grágæsir lengi á eggjum sínum og hve mörg eru þau?“ Vísindavefurinn, 24. júní 2011, sótt 10. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=59731.

Jón Már Halldórsson. (2011, 24. júní). Hvað liggja stokkendur og grágæsir lengi á eggjum sínum og hve mörg eru þau? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=59731

Jón Már Halldórsson. „Hvað liggja stokkendur og grágæsir lengi á eggjum sínum og hve mörg eru þau?“ Vísindavefurinn. 24. jún. 2011. Vefsíða. 10. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=59731>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað liggja stokkendur og grágæsir lengi á eggjum sínum og hve mörg eru þau?
Stokkönd (Anas platyrhynchos) er algengust gráanda hér á landi og verpir venjulega í seinni hluta maímánaðar. Hún verpir að jafnaði átta til tíu eggjum og útungun tekur um fjórar vikur.


Stokkandamóðir með unga

Varptími grágæsarinnar (Anser anser) hefst hins vegar í lok maí eða byrjun júní og stendur oftast út júní. Útungunin tekur um fjórar vikur líkt og hjá stokköndinni en grágæsin verpir venjulega fjórum til sex eggjum.

Mynd:...