Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Eru roðamaurar hættulegir?

JGÞ

Roðamaur heitir réttu nafni veggjamítill (Bryobia praetiosa) en gengur einnig undir roðamaursheitinu. Veggjamítlar eru áttfætlumaurar og tilheyra fylkingu áttfætlna (Arachnida) eins og köngulær og sporðdrekar. Eiginlegir maurar hafa hins vegar sex fætur eins og önnur skordýr.


Veggjamítlar eru ekki skaðlegir mönnum. Þeir nærast á plöntum en geta valdið ónæði á heimilum.

Veggjamítlar eru alveg skaðlausir mönnum. Þeir nærast á plönum og sjúga úr þeim næringu með munnlimum sem þeir stinga í plönturnar. Helsti skaðinn sem þeir valda er þess vegna á einstaka plöntum í görðum. Menn geta þó haft ónæði af veggjamítlum því þeir eiga það til að fara inn á heimili fólks til að verpa eggjum og hafa hamskipti.

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

26.10.2011

Spyrjandi

Sigurbjörg Ingvarsdóttir Hraundal, f. 1995

Tilvísun

JGÞ. „Eru roðamaurar hættulegir?“ Vísindavefurinn, 26. október 2011. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=60801.

JGÞ. (2011, 26. október). Eru roðamaurar hættulegir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=60801

JGÞ. „Eru roðamaurar hættulegir?“ Vísindavefurinn. 26. okt. 2011. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=60801>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Eru roðamaurar hættulegir?
Roðamaur heitir réttu nafni veggjamítill (Bryobia praetiosa) en gengur einnig undir roðamaursheitinu. Veggjamítlar eru áttfætlumaurar og tilheyra fylkingu áttfætlna (Arachnida) eins og köngulær og sporðdrekar. Eiginlegir maurar hafa hins vegar sex fætur eins og önnur skordýr.


Veggjamítlar eru ekki skaðlegir mönnum. Þeir nærast á plöntum en geta valdið ónæði á heimilum.

Veggjamítlar eru alveg skaðlausir mönnum. Þeir nærast á plönum og sjúga úr þeim næringu með munnlimum sem þeir stinga í plönturnar. Helsti skaðinn sem þeir valda er þess vegna á einstaka plöntum í görðum. Menn geta þó haft ónæði af veggjamítlum því þeir eiga það til að fara inn á heimili fólks til að verpa eggjum og hafa hamskipti.

Mynd:...