
Við bólusótt koma fram útbrot sem þróast í upphleyptar bólur, síðan í vökvafylltar blöðrur og loks kýli. Margir þeirra sem lifðu bólusótt af voru alsettir slæmum örum eftir kýlin.
- Drugs Information Online. Sótt 1. 3. 2012.
Vísindavefurinn hefur fengið margar spurningar um bólusótt. Aðrir spyrjendur eru:
Árdís Björg Óttarrsdóttir, Maríanna Ástmarsdóttir, Elín Melgar, Dagný Arnljótsdóttir, Margrét Brynjarsdóttir, Sigrún Agatha Árnadóttir, Ragnheiður Martha Jóhannesdóttir, Jónína Þórdís Helgadóttir og Tómas Alexander.