Sólin Sólin Rís 08:21 • sest 18:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:51 • Sest 17:49 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:49 • Síðdegis: 15:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:56 • Síðdegis: 21:45 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:21 • sest 18:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:51 • Sest 17:49 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:49 • Síðdegis: 15:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:56 • Síðdegis: 21:45 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvers vegna freyðir kók eða annað gos mikið þegar því er hellt í ílát þar sem fyrir eru dreggjar af kaffi?

Emelía Eiríksdóttir

Öll spurningin hljóðaði svona:

Hvers vegna freyðir kók mikið þegar því er hellt í ílát þar sem fyrir eru dreggjar af kaffi? (Bara nokkrir dropar af svörtu og sykurlausu kaffi.)

Í kaffi er heilmikið af litlum ögnum sem við sjáum oft ekki með berum augum, meðal annars vegna þess hve dökkt kaffið er. Dreggjar af kaffi sem sitja eftir í kaffibolla þegar gosi er hellt í bollann eru heppilegir myndunarstaðir fyrir koltvíoxíðbólur sem auka froðumyndun í gosdrykkjum.

Ferlið er útskýrt nánar í svari við spurningunni Af hverju myndast froða þegar kóki er hellt í glas? og bendum við lesendum á að lesa það til skilja betur af hverju örlitlar kaffiagnir í bolla geta aukið froðumyndun þegar gosi er hellt í bollann.

Mynd:

Höfundur

Emelía Eiríksdóttir

efnafræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

16.10.2025

Spyrjandi

Kári Gylfason

Tilvísun

Emelía Eiríksdóttir. „Hvers vegna freyðir kók eða annað gos mikið þegar því er hellt í ílát þar sem fyrir eru dreggjar af kaffi?“ Vísindavefurinn, 16. október 2025, sótt 16. október 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=62989.

Emelía Eiríksdóttir. (2025, 16. október). Hvers vegna freyðir kók eða annað gos mikið þegar því er hellt í ílát þar sem fyrir eru dreggjar af kaffi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=62989

Emelía Eiríksdóttir. „Hvers vegna freyðir kók eða annað gos mikið þegar því er hellt í ílát þar sem fyrir eru dreggjar af kaffi?“ Vísindavefurinn. 16. okt. 2025. Vefsíða. 16. okt. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=62989>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna freyðir kók eða annað gos mikið þegar því er hellt í ílát þar sem fyrir eru dreggjar af kaffi?
Öll spurningin hljóðaði svona:

Hvers vegna freyðir kók mikið þegar því er hellt í ílát þar sem fyrir eru dreggjar af kaffi? (Bara nokkrir dropar af svörtu og sykurlausu kaffi.)

Í kaffi er heilmikið af litlum ögnum sem við sjáum oft ekki með berum augum, meðal annars vegna þess hve dökkt kaffið er. Dreggjar af kaffi sem sitja eftir í kaffibolla þegar gosi er hellt í bollann eru heppilegir myndunarstaðir fyrir koltvíoxíðbólur sem auka froðumyndun í gosdrykkjum.

Ferlið er útskýrt nánar í svari við spurningunni Af hverju myndast froða þegar kóki er hellt í glas? og bendum við lesendum á að lesa það til skilja betur af hverju örlitlar kaffiagnir í bolla geta aukið froðumyndun þegar gosi er hellt í bollann.

Mynd:...