
Samanburður á mismunandi stærðarkvörðum. MW - vægisstærð, ML - útslagsstærð (Richter-stærð), MS - yfirborðsbylgjustærð, mb - rúmbylgjustærð og MJMA - japanskur stærðarkvarði.
Þetta svar og myndin sem því fylgir er úr bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar og birt með góðfúslegu leyfi.