Í einu kílógrammi eru rúm 2,2 pund en pundið er um 0,45 kg. Til eru fjölmargar síður á Netinu sem bjóða upp á að breyta úr einni einingu yfir í aðra, til dæmis hér. Þá er auðvelt að reikna á milli punda og kílóa með margföldun eða deilingu. Tengd svör:
- Hvers vegna nota Bandaríkjamenn aðrar mælieiningar en Evrópubúar? eftir Guðmund Hálfdanarson
- Hvernig breytir maður lítra í bandarískt gallon? eftir EMB
- Hvað er 238.856 mílur margir kílómetrar? eftir Tryggva Þorgeirsson