Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í desember 2013?

Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör desembermánaðar á Vísindavefnum árið 2013 þessi hér:

  1. Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
  2. Hvernig kæsir maður skötu?
  3. Hvaða rólum gafst hún Grýla upp á?
  4. Er til eitthvað sem heitir leiðrétt siðblinda?
  5. Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
  6. Hvað er einkirningasótt?
  7. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
  8. Hvað er Asperger-heilkenni?
  9. Hver eru einkenni lungnabólgu?
  10. Hver er réttur texti við lagið "Jólasveinar ganga um gólf"?

Svar um það hvenær byrjað var að setja skóinn út í glugga var vinsælasta svar desembermánaðar 2013.

Mynd:

Útgáfudagur

2.1.2014

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Ritstjórn

ritstjórn Vísindavefsins

Tilvísun

Ritstjórn. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í desember 2013?“ Vísindavefurinn, 2. janúar 2014. Sótt 20. ágúst 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=66543.

Ritstjórn. (2014, 2. janúar). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í desember 2013? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=66543

Ritstjórn. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í desember 2013?“ Vísindavefurinn. 2. jan. 2014. Vefsíða. 20. ágú. 2017. <http://visindavefur.is/svar.php?id=66543>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kobbi kviðrista

Kobbi kviðrista, eða Jack the Ripper, er einn þekktasti raðmorðingi allra tíma. Árið 1888 myrti hann að minnsta kosti fimm manns, allt vændiskonur. Raunar er nafn hans aðeins uppspuni. Enginn veit hvað hann hét í raun því að morðin voru aldrei upplýst. Kobbi kviðrista framdi öll morðin með því að skera fórnarlömbin á háls.