Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í október 2013?

Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör októbermánaðar á Vísindavefnum árið 2013 þessi hér:

  1. Er „strax“ teygjanlegt hugtak?
  2. Er bannað með lögum að hjóla ölvaður?
  3. Hafa heyrnartól einhver skaðleg áhrif á heyrn eða annað?
  4. Hvað er fasismi?
  5. Hvernig í ósköpunum kom Hannibal fílum yfir ískalda Alpana?
  6. Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
  7. Hvað er einkirningasótt?
  8. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
  9. Er siðferðilega réttlætanlegt að eyða 190.000 kr. í iPhone 5?
  10. Hvað er bakflæði?

Svar um það hvort orðið strax sé teygjanlegt hugtak var vinsælasta svar októbermánaðar 2013.

Mynd:

Útgáfudagur

1.11.2013

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í október 2013?“ Vísindavefurinn, 1. nóvember 2013. Sótt 21. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=66215.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2013, 1. nóvember). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í október 2013? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=66215

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í október 2013?“ Vísindavefurinn. 1. nóv. 2013. Vefsíða. 21. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=66215>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sumarliði Ragnar Ísleifsson

1955

Sumarliði R. Ísleifsson er lektor í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa snúið að atvinnu- og félagssögu Íslands og beinst að ímyndum Íslands og Íslendinga og hvernig þær hafa tengst viðhorfum til Grænlands.