Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2013?

Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör janúarmánaðar á Vísindavefnum árið 2013 þessi hér:

  1. Ber Íslendingum skylda til að sýna skilríki þegar lögregla biður um það?
  2. Er bannað að borða sitt eigið hold?
  3. Af hverju koma flensurnar alltaf í janúar og febrúar eða um það leyti?
  4. Af hverju lét Júlíus Sesar árið byrja á janúar?
  5. Hvers vegna kom jarðskjálfti á Haítí í janúar árið 2010?
  6. Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
  7. Hvers vegna myndast magasár?
  8. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
  9. Hver eru einkenni lungnabólgu?
  10. Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?

Ber Íslendingum skylda til að sýna skilríki þegar lögregla biður um það? var vinsælasta svar janúarmánaðar!

Mynd:

Útgáfudagur

4.2.2013

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Ritstjórn

ritstjórn Vísindavefsins

Tilvísun

Ritstjórn. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2013?“ Vísindavefurinn, 4. febrúar 2013. Sótt 12. desember 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=64271.

Ritstjórn. (2013, 4. febrúar). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2013? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=64271

Ritstjórn. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2013?“ Vísindavefurinn. 4. feb. 2013. Vefsíða. 12. des. 2017. <http://visindavefur.is/svar.php?id=64271>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Vindmylla

Vindmyllur eiga uppruna sinn að rekja til Persíu og Kína. Þar var vindorkan einkum notuð til að mala korn og til vatnsveitu. Vindmyllur nú á dögum eru töluvert þróaðri en byggjast á sömu hugmynd. Í vindmyllum sem framleiða rafmagn er vindurinn látinn snúa spöðum á ás sem tengdur er við rafal og hann umbreytir hreyfiorku vindsins í raforku.