
Tölvur og annar rafeindabúnaður er yfirleitt með innbyggða spennubreyta sem vinna á öllu spennusviðinu frá 110 - 240 V. Þessi rafbúnaður vinnur því án vandkvæða og skilar fullum afköstum óháð spennu.
- Laptop - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 11.10.2013)