Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað mjólka kýr lengi eftir að þær bera?

Jón Már Halldórsson

Það er breytilegt hversu lengi kýr mjólka eftir burð. Meginreglan er þó sú að kýr mjólkar nokkuð kröftuglega í um það bil sex mánuði eftir burð síðan dregur jafnt og þétt úr nytinni. Þó eru dæmi eru um að nytin falli ekki að marki fyrr en eftir 9-12 mánuði og haldist jafnvel enn lengur, en slíkt er sjaldgæft.

Kýr mjólka yfirleitt vel í um sex mánuði eftir burð.

Eftir 12-18 mánuði er nytin venjulega orðin lítil og hjá sumum kúm er mjólkurframleiðslan nánast engin. Það gerist þó að kýr mjólki ágætlega eftir tvö ár en slíkt er ekki algengt.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

17.9.2014

Spyrjandi

Þorgerður Sól Ívarsdóttir

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað mjólka kýr lengi eftir að þær bera?“ Vísindavefurinn, 17. september 2014, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=67613.

Jón Már Halldórsson. (2014, 17. september). Hvað mjólka kýr lengi eftir að þær bera? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=67613

Jón Már Halldórsson. „Hvað mjólka kýr lengi eftir að þær bera?“ Vísindavefurinn. 17. sep. 2014. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=67613>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað mjólka kýr lengi eftir að þær bera?
Það er breytilegt hversu lengi kýr mjólka eftir burð. Meginreglan er þó sú að kýr mjólkar nokkuð kröftuglega í um það bil sex mánuði eftir burð síðan dregur jafnt og þétt úr nytinni. Þó eru dæmi eru um að nytin falli ekki að marki fyrr en eftir 9-12 mánuði og haldist jafnvel enn lengur, en slíkt er sjaldgæft.

Kýr mjólka yfirleitt vel í um sex mánuði eftir burð.

Eftir 12-18 mánuði er nytin venjulega orðin lítil og hjá sumum kúm er mjólkurframleiðslan nánast engin. Það gerist þó að kýr mjólki ágætlega eftir tvö ár en slíkt er ekki algengt.

Mynd:

...