Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Hver er munurinn á brjóstsviða og nábít?

Þuríður Þorbjarnardóttir

Nábítur er ákveðið stig af brjóstsviða. Eins og fram kemur í svari Magnúsar Jóhannssonar við spurningunni Hvað er bakflæði? fáum við brjóstsviða þegar magasýrur flæða eða skvettast upp í vélinda úr maganum.

Vélindað þolir illa svo sterkt, ertandi efni og við finnum fyrir bruna- eða sviðatilfinningu. Það kallast svo nábítur þegar vökvi úr maganum nær alla leið upp í háls og leiðir til óbragðs og óþæginda í hálsi og munni.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild:
  • OneLook
  • Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1990. Ritstjóri: Árni Böðvarsson, 2. útgáfa, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík .

Höfundur

Útgáfudagur

20.11.2007

Spyrjandi

Hrönn Jónsdóttir

Tilvísun

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hver er munurinn á brjóstsviða og nábít?“ Vísindavefurinn, 20. nóvember 2007. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=6915.

Þuríður Þorbjarnardóttir. (2007, 20. nóvember). Hver er munurinn á brjóstsviða og nábít? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6915

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hver er munurinn á brjóstsviða og nábít?“ Vísindavefurinn. 20. nóv. 2007. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6915>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er munurinn á brjóstsviða og nábít?
Nábítur er ákveðið stig af brjóstsviða. Eins og fram kemur í svari Magnúsar Jóhannssonar við spurningunni Hvað er bakflæði? fáum við brjóstsviða þegar magasýrur flæða eða skvettast upp í vélinda úr maganum.

Vélindað þolir illa svo sterkt, ertandi efni og við finnum fyrir bruna- eða sviðatilfinningu. Það kallast svo nábítur þegar vökvi úr maganum nær alla leið upp í háls og leiðir til óbragðs og óþæginda í hálsi og munni.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild:
  • OneLook
  • Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1990. Ritstjóri: Árni Böðvarsson, 2. útgáfa, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík .
...