Sólin Sólin Rís 10:31 • sest 15:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:37 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:22 • Síðdegis: 14:00 í Reykjavík

Eru snæuglur í útrýmingarhættu?

EDS

Það er hægt að nota ýmis viðmið til þess að meta hvað dýrategundir eru í mikilli útrýmingarhættu og ekki víst að allir sem komi að þeim málum fari alveg sömu leið.

Alþjóðleg náttúruverndarsamtök sem kallast International Union for Conservation of Nature (IUCN) halda úti heimasíðu þar sem þau hafa flokkað dýrategundir í nokkra flokka eftir því hversu mikil hætta er á því að þær deyi út í nánustu framtíð (eða eru útdauðar) og eru þetta svar unnið upp úr upplýsingum af þeirri síðu. Nánar er fjallað um þessa flokka í svari við spurningunni Hversu margar tegundir af dýrum eru í útrýmingarhættu í dag og af hverju?

Snæuglan (Bubo scandiacus) er ekki talin í útrýmingarhættu.

Samkvæmt upplýsingum á vef IUCN eru snæuglur ekki í útrýmingarhættu. Talið er að stofnstærð snæugla sé um 290.000 einstaklingar og er fjöldinn álitinn nokkuð stöðugur.

Á Vísindavefnum eru hægt að lesa meira um snæuglur í svörunum:

Heimildir og mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

11.3.2008

Spyrjandi

Daníel Adam Pilkington, f. 1995

Tilvísun

EDS. „Eru snæuglur í útrýmingarhættu? “ Vísindavefurinn, 11. mars 2008. Sótt 26. nóvember 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=7213.

EDS. (2008, 11. mars). Eru snæuglur í útrýmingarhættu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=7213

EDS. „Eru snæuglur í útrýmingarhættu? “ Vísindavefurinn. 11. mar. 2008. Vefsíða. 26. nóv. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=7213>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Eru snæuglur í útrýmingarhættu?
Það er hægt að nota ýmis viðmið til þess að meta hvað dýrategundir eru í mikilli útrýmingarhættu og ekki víst að allir sem komi að þeim málum fari alveg sömu leið.

Alþjóðleg náttúruverndarsamtök sem kallast International Union for Conservation of Nature (IUCN) halda úti heimasíðu þar sem þau hafa flokkað dýrategundir í nokkra flokka eftir því hversu mikil hætta er á því að þær deyi út í nánustu framtíð (eða eru útdauðar) og eru þetta svar unnið upp úr upplýsingum af þeirri síðu. Nánar er fjallað um þessa flokka í svari við spurningunni Hversu margar tegundir af dýrum eru í útrýmingarhættu í dag og af hverju?

Snæuglan (Bubo scandiacus) er ekki talin í útrýmingarhættu.

Samkvæmt upplýsingum á vef IUCN eru snæuglur ekki í útrýmingarhættu. Talið er að stofnstærð snæugla sé um 290.000 einstaklingar og er fjöldinn álitinn nokkuð stöðugur.

Á Vísindavefnum eru hægt að lesa meira um snæuglur í svörunum:

Heimildir og mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....