Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru vinsælustu svör febrúarmánaðar 2017?

Í febrúarmánuði 2017 birtust 30 ný svör við spurningum lesenda. Að auki var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað með tölvupósti og símtölum.

Bólgur, hitakrem, einkavæðing, rafmagn, Kötlugos og Babýlon til forna komu við sögu í fimm mest lesnu svörunum:

Svar
Höfundur
Gera „hitakrem“ eitthvað gagn við bólgum? Atli Jósefsson
Eru allir betur settir þegar stór ríkisfyrirtæki eru einkavædd? Þórólfur Matthíasson
Af hverju nota Ameríkanar 110 volt? Er það betra en 220 volt? Magni Þór Pálsson og Emelía Eiríksdóttir
Er eitthvað líkt með hegðun Kötlu núna og hegðun Eyjafjallajökuls fyrir eldgosið 2010? Páll Einarsson
Hvað er vitað um borgina Babýlon til forna? Nemendur í námskeiðinu Saga Miðausturlanda I

Svar um það hvort svonefnd hitakrem geri eitthvað gagn við bólgum var mest lesna svar febrúarmánaðar 2017.

Nokkur eldri svör Vísindavefsins voru mikið lesin í febrúarmánuði, til að mynda svör við spurningunum:

Notendur í febrúar 2017 voru 102.262. Þeir flettu síðum Vísindavefsins í 257.971 skipti.

Heildarfjöldi birtra svara á Vísindavefnum í febrúarlok var 11.477.

Mynd:

Útgáfudagur

1.3.2017

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru vinsælustu svör febrúarmánaðar 2017?“ Vísindavefurinn, 1. mars 2017. Sótt 19. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=73579.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2017, 1. mars). Hver voru vinsælustu svör febrúarmánaðar 2017? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=73579

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru vinsælustu svör febrúarmánaðar 2017?“ Vísindavefurinn. 1. mar. 2017. Vefsíða. 19. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=73579>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Hermann Þórisson

1952

Hermann Þórisson stundar rannsóknir í líkindafræði, einkum á sviði slembiferla og slembimála. Hann hefur meðal annars þróað hugtökin endurnýjun og jafnvægi og kannað eiginleika þeirra.