Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju bjóðum við ekki 'góðan morgun' líkt og gert er í öðrum germönskum málum?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Öll spurningin hljóðaði svona:
Af hverju bjóðum við Íslendingar ekki hvor öðrum góðan morgun líkt og gert er í öllum öðrum germönskum málum?

Oft eru engin svör til við því af hverju eitthvað verður að vana og annað ekki. Það er vissulega rétt að grannar okkar bjóða góðan morgunn fram til klukkan tólf eða eitt. God morgen segja Danir og Norðmenn, góðan morgun segja Færeyingar, guten Morgen segja Þjóðverjar, good morning Bretar og skipta síðan yfir í daginn eftir hádegi. Við segjum bara góðan dag frá því við vöknum og fram undir kvöldmat.

Oft eru engin svör til við því af hverju eitthvað verður að vana og annað ekki. Margar grannþjóðir bjóða góðan morgun fram til klukkan tólf eða eitt en Íslendingar gera það ekki nema rétt í gamni.

Misjafnt er hvenær menn skipta frá degi og yfir í kvöld. Margir, sem ég hef rætt við undanfarið, segjast skipta yfir í gott kvöld eða góða kvöldið eftir klukkan átta, það er eftir kvöldmat. Engan hef ég talað við sem segist bjóða góðan morgun nema rétt í gamni.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

22.3.2018

Spyrjandi

Hermundur Sigurðsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Af hverju bjóðum við ekki 'góðan morgun' líkt og gert er í öðrum germönskum málum?“ Vísindavefurinn, 22. mars 2018, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=74374.

Guðrún Kvaran. (2018, 22. mars). Af hverju bjóðum við ekki 'góðan morgun' líkt og gert er í öðrum germönskum málum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=74374

Guðrún Kvaran. „Af hverju bjóðum við ekki 'góðan morgun' líkt og gert er í öðrum germönskum málum?“ Vísindavefurinn. 22. mar. 2018. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=74374>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju bjóðum við ekki 'góðan morgun' líkt og gert er í öðrum germönskum málum?
Öll spurningin hljóðaði svona:

Af hverju bjóðum við Íslendingar ekki hvor öðrum góðan morgun líkt og gert er í öllum öðrum germönskum málum?

Oft eru engin svör til við því af hverju eitthvað verður að vana og annað ekki. Það er vissulega rétt að grannar okkar bjóða góðan morgunn fram til klukkan tólf eða eitt. God morgen segja Danir og Norðmenn, góðan morgun segja Færeyingar, guten Morgen segja Þjóðverjar, good morning Bretar og skipta síðan yfir í daginn eftir hádegi. Við segjum bara góðan dag frá því við vöknum og fram undir kvöldmat.

Oft eru engin svör til við því af hverju eitthvað verður að vana og annað ekki. Margar grannþjóðir bjóða góðan morgun fram til klukkan tólf eða eitt en Íslendingar gera það ekki nema rétt í gamni.

Misjafnt er hvenær menn skipta frá degi og yfir í kvöld. Margir, sem ég hef rætt við undanfarið, segjast skipta yfir í gott kvöld eða góða kvöldið eftir klukkan átta, það er eftir kvöldmat. Engan hef ég talað við sem segist bjóða góðan morgun nema rétt í gamni.

Mynd:

...