
Stór hluti hluti þjóðarinnar stundaði atvinnu sem gaf lítið í aðra hönd miðað við þá búskaparhætti og tækni sem þá tíðkuðust. Þetta á sérstaklega við um landbúnað sem næstum 60% þjóðarinnar höfðu atvinnu af. Myndin sýnir mann reka kindur niður Hverfisgötu á árunum 1920-1930.
- Línurit: Guðmundur Jónsson, Hagvöxtur og iðnvæðing. Þróun landsframleiðslu á Íslandi 1870-1945. Sérrit Þjóðhagsstofnunar 3 (Reykjavík: Þjóðhagsstofnun 1999), bls. 335–336, 370–371, 386–387.
- Maður rekur sauðfé á Hverfisgötu, 1920-1930 | 1920-1930, mað… | Flickr. (Sótt 12.10.2018).