
Bryndís (til hægri) hlaut styrk úr Eggertssjóði árið 2015 til rannsókna á því hvaða áhrif létt beitarálag sauðfjár og skordýraafrán hefur á uppbyggingu plöntusamfélaga í frumframvindu. Með henni á myndinni er Kristín Ingólfsdóttir, þáverandi rektor HÍ.
- Háskóli Íslands - Styrkir til rannsókna í jarð- og lífvísindum. (Sótt 6.6.2018).