
Mynd 1. Nóbelsverðlaunahafar í eðlisfræði 2018, Arthur Ashkin, Gérard Mourou og Donna Strickland, sem er þriðja konan sem hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði frá því þau voru fyrst veitt.

Mynd 2. Hægt er að nota ljósorku leysigeisla til að halda litlum ögnum/eindum föstum og einangruðum (innilokuðum) í brennipunkti geislanna.

Mynd 4. Með raufarglerjum (e. gratings) var hægt að teygja á stuttum leysi-leiftrum, þau því næst mögnuð upp og loks stytt aftur.
- The Nobel Prize in Physics 2018 - Popular Science Background - nobelprize.org. (Sótt 4.10.2018).
- Groundbreaking Invention in Laser Physics - nobelprize.org. (Sótt 4.10.2018).
- Chirped pulse amplification - Wikipedia.
- Laser - Wikipedia. (Sótt 4.10.2018).
- Winners of 2018 Nobel Prize in Physics Announced - American Physical Society. (Sótt 4.10.2018).