Sólin Sólin Rís 07:16 • sest 19:22 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 04:30 • Sest 19:48 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:43 • Síðdegis: 17:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:46 • Síðdegis: 24:07 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvað er vormeldúkur?

Guðrún Kvaran

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Í Kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn (bls. 89, 3. útg.) er lýst taubút sem fannst í fornmannagröf og sagt að "Vendin er hin sama og á svokölluðum vormeldug sem notaður var í yfirhafnir á seinni tímum."

En hvað er vormeldúkur? Í Blöndals orðabók er orðið þýtt sem "Vormeldug" en annars staðar finn ég það ekki.

Orðið vormeldúkur þekkist í málinu frá 19. öld. Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók (1989:1152) er átt við sérstaka tegund af klæði eða dúk. Önnur mynd er vúlmerdúkur sem þekkist frá 17. öld og er tilbrigði við úlmerdúkur. Síðastnefnda orðið er tökuorð úr dönsku, ulmerdug, olmerdug. Dúkurinn er kenndur við þýsku borgina Ulm. Um er að ræða mjög þétt ofið bómullarefni.

Orðið vormeldúkur þekkist í málinu frá 19. öld. Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók (1989:1152) er átt við sérstaka tegund af klæði eða dúk.

Heimildir:
  • Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
  • Ordbog over det danske sprog, sjá ordnet.dk.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

10.10.2019

Spyrjandi

Marjatta Ísberg

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað er vormeldúkur?“ Vísindavefurinn, 10. október 2019. Sótt 24. september 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=77477.

Guðrún Kvaran. (2019, 10. október). Hvað er vormeldúkur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=77477

Guðrún Kvaran. „Hvað er vormeldúkur?“ Vísindavefurinn. 10. okt. 2019. Vefsíða. 24. sep. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=77477>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er vormeldúkur?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Í Kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn (bls. 89, 3. útg.) er lýst taubút sem fannst í fornmannagröf og sagt að "Vendin er hin sama og á svokölluðum vormeldug sem notaður var í yfirhafnir á seinni tímum."

En hvað er vormeldúkur? Í Blöndals orðabók er orðið þýtt sem "Vormeldug" en annars staðar finn ég það ekki.

Orðið vormeldúkur þekkist í málinu frá 19. öld. Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók (1989:1152) er átt við sérstaka tegund af klæði eða dúk. Önnur mynd er vúlmerdúkur sem þekkist frá 17. öld og er tilbrigði við úlmerdúkur. Síðastnefnda orðið er tökuorð úr dönsku, ulmerdug, olmerdug. Dúkurinn er kenndur við þýsku borgina Ulm. Um er að ræða mjög þétt ofið bómullarefni.

Orðið vormeldúkur þekkist í málinu frá 19. öld. Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók (1989:1152) er átt við sérstaka tegund af klæði eða dúk.

Heimildir:
  • Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
  • Ordbog over det danske sprog, sjá ordnet.dk.

Mynd:

...