Sólin Sólin Rís 09:41 • sest 16:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:23 • Sest 25:51 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:57 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:41 • sest 16:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:23 • Sest 25:51 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:57 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Geta tæki sem framleiða hátíðnihljóð fælt flugur eins og lúsmý?

Gísli Már Gíslason

Öll spurningin hljóðaði svona:

Góðan daginn. Ég tek eftir því að fyrirtæki eru að auglýsa tæki sem framkalla hátíðnihljóð sem eiga að fæla m.a. lúsmý frá mannabústöðum. Er vísindalega sannað að slíkt virki?

Stutta svarið við spurningunni er nei.

Lúsmý, moskítóflugur og aðrar mýflugur (Diptera: Nematocera) eru skordýr sem hafa heyrn. Karldýr þeirra heyra hljóð frá tilvonandi mökum. Það virðast ekki vera til hljóð sem þeim er illa við. Fjölmargar rannsóknir hafa staðfest að hátíðnihljóð fæla ekki moskítóflugur og sýnt hefur verið fram á að slíkir hljóðgjafar eru gagnlausir við að halda bítandi skorýrum frá mönnum og dýrum.

Fjölmargar rannsóknir hafa staðfest að hátíðnihljóð fæla ekki moskítóflugur og sýnt hefur verið fram á að slíkir hljóðgjafar eru gagnlausir við að halda bítandi skorýrum frá mönnum og dýrum. Á myndinni sést lúsmý.

Lúsmý, moskítóflugur, bitmý og aðrar mýflugur sem bíta spendýr og fugla laðast að koltvísýringi sem spendýr gefa frá sér við öndun og þær laðast einnig að líkamslykt.

Helstu heimildir:
  • Belton P. An acoustic evaluation of electronic mosquito repellers. Mosquito News. 1981;41:751-5.
  • Cabrini, C og Andrade, C.F. 2006. Evaluation of seven new electronic mosquito repellers. Entomologia Experimentalis et Applicata 121: 185–188.
  • Andrade, C.F. og Cabrini, I 2020. Electronic mosquito repellers induce increased biting rates in Aedes aegypti mosquitoes (Diptera: Culicidae). . Journal of Vector Ecology 35 (1): 75-78.
  • Foster WA, Lutes KI. Tests of ultrasonic emissions on mosquito attraction to hosts in a flight chamber. J Am Mosq Control Assoc. 1985;1:199-202.
  • Lewis DJ, Fairchild WL, Leprince DJ. Evaluation of an electronic mosquito repeller. Canadian Entomologist. 1982;114:699-702.

Myndir:

Höfundur

Gísli Már Gíslason

prófessor emeritus í líffræði við HÍ

Útgáfudagur

4.10.2024

Spyrjandi

Friðrik Friðriksson

Tilvísun

Gísli Már Gíslason. „Geta tæki sem framleiða hátíðnihljóð fælt flugur eins og lúsmý?“ Vísindavefurinn, 4. október 2024, sótt 10. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=77774.

Gísli Már Gíslason. (2024, 4. október). Geta tæki sem framleiða hátíðnihljóð fælt flugur eins og lúsmý? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=77774

Gísli Már Gíslason. „Geta tæki sem framleiða hátíðnihljóð fælt flugur eins og lúsmý?“ Vísindavefurinn. 4. okt. 2024. Vefsíða. 10. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=77774>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Geta tæki sem framleiða hátíðnihljóð fælt flugur eins og lúsmý?
Öll spurningin hljóðaði svona:

Góðan daginn. Ég tek eftir því að fyrirtæki eru að auglýsa tæki sem framkalla hátíðnihljóð sem eiga að fæla m.a. lúsmý frá mannabústöðum. Er vísindalega sannað að slíkt virki?

Stutta svarið við spurningunni er nei.

Lúsmý, moskítóflugur og aðrar mýflugur (Diptera: Nematocera) eru skordýr sem hafa heyrn. Karldýr þeirra heyra hljóð frá tilvonandi mökum. Það virðast ekki vera til hljóð sem þeim er illa við. Fjölmargar rannsóknir hafa staðfest að hátíðnihljóð fæla ekki moskítóflugur og sýnt hefur verið fram á að slíkir hljóðgjafar eru gagnlausir við að halda bítandi skorýrum frá mönnum og dýrum.

Fjölmargar rannsóknir hafa staðfest að hátíðnihljóð fæla ekki moskítóflugur og sýnt hefur verið fram á að slíkir hljóðgjafar eru gagnlausir við að halda bítandi skorýrum frá mönnum og dýrum. Á myndinni sést lúsmý.

Lúsmý, moskítóflugur, bitmý og aðrar mýflugur sem bíta spendýr og fugla laðast að koltvísýringi sem spendýr gefa frá sér við öndun og þær laðast einnig að líkamslykt.

Helstu heimildir:
  • Belton P. An acoustic evaluation of electronic mosquito repellers. Mosquito News. 1981;41:751-5.
  • Cabrini, C og Andrade, C.F. 2006. Evaluation of seven new electronic mosquito repellers. Entomologia Experimentalis et Applicata 121: 185–188.
  • Andrade, C.F. og Cabrini, I 2020. Electronic mosquito repellers induce increased biting rates in Aedes aegypti mosquitoes (Diptera: Culicidae). . Journal of Vector Ecology 35 (1): 75-78.
  • Foster WA, Lutes KI. Tests of ultrasonic emissions on mosquito attraction to hosts in a flight chamber. J Am Mosq Control Assoc. 1985;1:199-202.
  • Lewis DJ, Fairchild WL, Leprince DJ. Evaluation of an electronic mosquito repeller. Canadian Entomologist. 1982;114:699-702.

Myndir:...