Sólin Sólin Rís 07:03 • sest 19:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:28 • Sest 09:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:52 • Síðdegis: 13:06 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 07:03 • sest 19:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:28 • Sest 09:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:52 • Síðdegis: 13:06 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða hefti er í orðinu heftiplástur?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Upphaflega hljóðaði spurningin svona:

Af hverju heitir heftiplástur heftiplástur? Við hvaða hefti er átt?

Orðið heftiplástur ‘plástur til að líma umbúðir á sár’ er líklega fengið að láni úr dönsku hæfteplaster seint á 19. öld. Elsta dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er frá 1881 en á timarit.is frá 1901. Orðið er lagað að íslensku sögninni hefta í merkingunni ‘binda, festa saman’ og nafnorðinu plástur.

Plástur er ‘dúkræma með lími á annarri hlið og oft grisju til að leggja yfir sár’. Orðið er samkvæmt Íslenskri orðsifjabók (1989:715) upphaflega tökuorð úr miðlágþýsku pläster eða fornensku plaster og þekkist í málinu að minnsta kosti frá 16. öld.

Orðið heftiplástur ‘plástur til að líma með umbúðir á sár’ er líklega fengið að láni úr dönsku hæfteplaster seint á 19. öld. Heftiplástrar (e. adhesive plasters) koma í rúllum og var áður pakkað inn í dós eins og sést á myndinni.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

4.9.2019

Spyrjandi

Kristján Sigurðsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvaða hefti er í orðinu heftiplástur?“ Vísindavefurinn, 4. september 2019, sótt 19. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=77807.

Guðrún Kvaran. (2019, 4. september). Hvaða hefti er í orðinu heftiplástur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=77807

Guðrún Kvaran. „Hvaða hefti er í orðinu heftiplástur?“ Vísindavefurinn. 4. sep. 2019. Vefsíða. 19. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=77807>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða hefti er í orðinu heftiplástur?
Upphaflega hljóðaði spurningin svona:

Af hverju heitir heftiplástur heftiplástur? Við hvaða hefti er átt?

Orðið heftiplástur ‘plástur til að líma umbúðir á sár’ er líklega fengið að láni úr dönsku hæfteplaster seint á 19. öld. Elsta dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er frá 1881 en á timarit.is frá 1901. Orðið er lagað að íslensku sögninni hefta í merkingunni ‘binda, festa saman’ og nafnorðinu plástur.

Plástur er ‘dúkræma með lími á annarri hlið og oft grisju til að leggja yfir sár’. Orðið er samkvæmt Íslenskri orðsifjabók (1989:715) upphaflega tökuorð úr miðlágþýsku pläster eða fornensku plaster og þekkist í málinu að minnsta kosti frá 16. öld.

Orðið heftiplástur ‘plástur til að líma með umbúðir á sár’ er líklega fengið að láni úr dönsku hæfteplaster seint á 19. öld. Heftiplástrar (e. adhesive plasters) koma í rúllum og var áður pakkað inn í dós eins og sést á myndinni.

Mynd:

...