
Um tvær milljónir fugla dvelja á Íslandi yfir vetrartímann. Mest er af æðarfugli (Somateria mollissima) eða um 850 þúsund fuglar.
- ^ Ferðir og vetrarstöðvar - Náttúrufræðistofnun Íslands.
- ^ Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn.
- ^ Uppreiknað frá stofnmati sem tekið var saman af Náttúrufræðistofnun Íslands. Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Borgný Katrínardóttir, Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2016. Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 55. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- File:Somateria mollissima male..jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 2.12.2019).