Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:49 • Síðdegis: 18:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:55 • Síðdegis: 24:31 í Reykjavík

Éta íslensk eldisdýr innflutt fóður?

Valgeir Bjarnason

Íslensk eldisdýr eru fóðruð að hluta eða verulegu leyti á innfluttu fóðri. Á bls. 63 í starfsskýrslu Matvælastofnunar frá 2018 er gefinn upp fóðurinnflutningur fyrir hverja dýrategund fyrir árin 2018 og 2017. Óskilgreint í þessari töflu er aðallega kornvara sem fer til fóðurframleiðslu innanlands. Á bls. 49 í skýrslunni er hins vegar innlend fóðurframleiðsla fyrir þessi tvö ár.

Íslensk eldisdýr eru fóðruð að hluta eða verulegu leyti á innfluttu fóðri.

Í þessar töflur vantar hins vegar alla heyframleiðslu og megnið af kornframleiðslu í landinu. Töflurnar taka einungis til verksmiðjuframleidds fóðurs sem er að miklu leyti framleitt úr innfluttum hráefnum. Óskilgreint í þessari töflu er til dæmis fiskimjöl, lýsi, korn og nokkrar tegundir aukaafurða dýra sem nýttar eru í fóðurframleiðslu innanlands eða fluttar út.

Yfirlitstafla úr skýrslu Matvælastofnunar um innflutt fóður (bls 64).

Yfirlitstafla úr skýrslu Matvælastofnunar um innlenda fóðurframleiðslu (bls. 49).

Eldisdýr á Íslandi eru alin á innfluttri og innlendri fæðu en innflutningur á fóðri jókst um 11,9% milli áranna 2017 og 2018.

Mynd og skýrsla:

Höfundur

Valgeir Bjarnason

fagsviðsstjóri dýraheilsu hjá Matvælastofnun

Útgáfudagur

17.2.2020

Spyrjandi

Matthías Tryggvi Haraldsson

Tilvísun

Valgeir Bjarnason. „Éta íslensk eldisdýr innflutt fóður?“ Vísindavefurinn, 17. febrúar 2020. Sótt 21. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=78450.

Valgeir Bjarnason. (2020, 17. febrúar). Éta íslensk eldisdýr innflutt fóður? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=78450

Valgeir Bjarnason. „Éta íslensk eldisdýr innflutt fóður?“ Vísindavefurinn. 17. feb. 2020. Vefsíða. 21. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=78450>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Éta íslensk eldisdýr innflutt fóður?
Íslensk eldisdýr eru fóðruð að hluta eða verulegu leyti á innfluttu fóðri. Á bls. 63 í starfsskýrslu Matvælastofnunar frá 2018 er gefinn upp fóðurinnflutningur fyrir hverja dýrategund fyrir árin 2018 og 2017. Óskilgreint í þessari töflu er aðallega kornvara sem fer til fóðurframleiðslu innanlands. Á bls. 49 í skýrslunni er hins vegar innlend fóðurframleiðsla fyrir þessi tvö ár.

Íslensk eldisdýr eru fóðruð að hluta eða verulegu leyti á innfluttu fóðri.

Í þessar töflur vantar hins vegar alla heyframleiðslu og megnið af kornframleiðslu í landinu. Töflurnar taka einungis til verksmiðjuframleidds fóðurs sem er að miklu leyti framleitt úr innfluttum hráefnum. Óskilgreint í þessari töflu er til dæmis fiskimjöl, lýsi, korn og nokkrar tegundir aukaafurða dýra sem nýttar eru í fóðurframleiðslu innanlands eða fluttar út.

Yfirlitstafla úr skýrslu Matvælastofnunar um innflutt fóður (bls 64).

Yfirlitstafla úr skýrslu Matvælastofnunar um innlenda fóðurframleiðslu (bls. 49).

Eldisdýr á Íslandi eru alin á innfluttri og innlendri fæðu en innflutningur á fóðri jókst um 11,9% milli áranna 2017 og 2018.

Mynd og skýrsla:...