Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig er best að skara eld að eigin köku?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Öll spurningin hljóðaði svona:
Hver er uppruni orðatiltækisins: "Að skara eld að eigin köku"? Og hvað er átt við með því?

Sögnin að skara merkir að ‘róta í með skörungi’. Orðasambandið er sótt til þess er menn stunduðu eldamennsku við opinn eld. Sá sem skaraði (rakaði) eldinn undir sína köku sá þannig til að hún bakaðist hratt og vel en tók um leið eldinn frá öðrum.

Sá sem skaraði (rakaði) eldinn undir sína köku sá þannig til að hún bakaðist hratt og vel en tók um leið eldinn frá öðrum.

Orðasambandið er þekkt frá því á 17. öld en nú notað í yfirfærðri merkingu um þann sem fyrst og fremst hugsar um eigin hag, reynir að bæta aðstöðu sína oft á kostnað annarra.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

7.10.2020

Spyrjandi

Ketill Antoníus Ágústsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvernig er best að skara eld að eigin köku?“ Vísindavefurinn, 7. október 2020, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=79164.

Guðrún Kvaran. (2020, 7. október). Hvernig er best að skara eld að eigin köku? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=79164

Guðrún Kvaran. „Hvernig er best að skara eld að eigin köku?“ Vísindavefurinn. 7. okt. 2020. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=79164>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig er best að skara eld að eigin köku?
Öll spurningin hljóðaði svona:

Hver er uppruni orðatiltækisins: "Að skara eld að eigin köku"? Og hvað er átt við með því?

Sögnin að skara merkir að ‘róta í með skörungi’. Orðasambandið er sótt til þess er menn stunduðu eldamennsku við opinn eld. Sá sem skaraði (rakaði) eldinn undir sína köku sá þannig til að hún bakaðist hratt og vel en tók um leið eldinn frá öðrum.

Sá sem skaraði (rakaði) eldinn undir sína köku sá þannig til að hún bakaðist hratt og vel en tók um leið eldinn frá öðrum.

Orðasambandið er þekkt frá því á 17. öld en nú notað í yfirfærðri merkingu um þann sem fyrst og fremst hugsar um eigin hag, reynir að bæta aðstöðu sína oft á kostnað annarra.

Mynd:...