Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Hvaðan kemur orðasambandið í háa herrans tíð?

Guðrún Kvaran

Lýsingarorðið hár hefur fleiri en eina merkingu en í sambandinu há tíð hefur það í sér fólgna lengdarmerkingu, það er ‘mjög lengi, langalengi’. Orðið herra hefur merkinguna ‘húsbóndi, yfirmaður, en er einnig notað sem stöðutitill. Þannig má líta á merkinguna þegar talað er um herrann Jesús í sálminum alkunna eftir Matthías Jochumsson Ó, þá náð að eiga Jesúm:

Þá hvað helzt er herrann Jesús
Hjartans fró og líknar skaut.

Lýsingarorðið hár hefur fleiri en eina merkingu en í sambandinu há tíð hefur það í sér fólgna lengdarmerkingu, það er ‘mjög lengi, langalengi’. Herra vísar til Drottins.

Orðasambandið í háa herrans tíð þekkist frá síðari hluta 19. aldar. Herra er þarna notað til áherslu og vísar til Drottins.

Heimild:

  • Sálmabók til kirkju og heimasöngs. 1954. Önnur prentun. Sálmur 207. Forlag prestekknasjóðsins, Reykjavík.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

15.9.2021

Spyrjandi

Björn Gústav Jónsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðasambandið í háa herrans tíð?“ Vísindavefurinn, 15. september 2021. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=81986.

Guðrún Kvaran. (2021, 15. september). Hvaðan kemur orðasambandið í háa herrans tíð? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=81986

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðasambandið í háa herrans tíð?“ Vísindavefurinn. 15. sep. 2021. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=81986>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaðan kemur orðasambandið í háa herrans tíð?
Lýsingarorðið hár hefur fleiri en eina merkingu en í sambandinu há tíð hefur það í sér fólgna lengdarmerkingu, það er ‘mjög lengi, langalengi’. Orðið herra hefur merkinguna ‘húsbóndi, yfirmaður, en er einnig notað sem stöðutitill. Þannig má líta á merkinguna þegar talað er um herrann Jesús í sálminum alkunna eftir Matthías Jochumsson Ó, þá náð að eiga Jesúm:

Þá hvað helzt er herrann Jesús
Hjartans fró og líknar skaut.

Lýsingarorðið hár hefur fleiri en eina merkingu en í sambandinu há tíð hefur það í sér fólgna lengdarmerkingu, það er ‘mjög lengi, langalengi’. Herra vísar til Drottins.

Orðasambandið í háa herrans tíð þekkist frá síðari hluta 19. aldar. Herra er þarna notað til áherslu og vísar til Drottins.

Heimild:

  • Sálmabók til kirkju og heimasöngs. 1954. Önnur prentun. Sálmur 207. Forlag prestekknasjóðsins, Reykjavík.

Mynd:...