Fyrst mun ek líkjaOrðið skör hefur fleiri en eina merkingu en sú sem hér er vísað til er ‘höfuðhár’. Einnig hefur verið bent á að orðið geti merkt ‘(afhöggvið) höfuð’ eins og til dæmis í 55. kafla Laxdælu. Búið var að höggva höfuðið af Bolla og Þorgerður Egilsdóttir (Skalla-Grímssonar) kvað Guðrúnu Ósvífursdóttur „mundu eiga að búa um rauða skör Bolla um hríð“.
eptir feðr mínum:
skal-at mín dóttir,
nema skör höggvist,
nauðig gefin
neinum manni,
guðvefs þella,
meðan Grímr lifir.
- Laxdæla saga. Íslenzk fornrit. V. bindi, bls. 168. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
- Mynd: Pxhere.com. Höfundur myndar Zach Dischner. Birt undir Creative Commons Attribution 2.0 Generic (CC BY 2.0) leyfi. (Sótt 24.10.2022).