Sólin Sólin Rís 06:22 • sest 20:29 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:41 • Sest 01:38 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:55 • Síðdegis: 17:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:01 • Síðdegis: 23:32 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:22 • sest 20:29 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:41 • Sest 01:38 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:55 • Síðdegis: 17:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:01 • Síðdegis: 23:32 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er að láta í minni pokann?

Guðrún Kvaran

Öll spurningin hljóðaði svona:

Hvaðan kemur orðatiltækið að láta í minni pokann fyrir einhverjum - og hvaða minni poka er átt við?

Orðatiltækið að láta í minni pokann (fyrir einhverjum) merkir að ‘bíða ósigur (fyrir einhverjum), gefa eftir, tapa’ og þekkist frá síðari hluta 19. aldar.

Halldór Halldórsson (1969:72) og Jón G. Friðjónsson (2006:662), sem báðir hafa fjallað mikið um íslensk orðatiltæki, telja líkinguna óljósa en Jón getur sér þess til að átt sé við ójafna skiptingu. Ég tel það sennilega skýringu, einhver fær útdeilt minni poka í ójöfnum skiptingum.

Heimildir og mynd:


Einnig var spurt:
Hvers vegna segist fólk ætla að „láta í minni pokann“ ef það er að hugsa um að gefast upp á einhverju?

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

5.9.2025

Spyrjandi

Gunnar Sveinsson, Valves Gunnarsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað er að láta í minni pokann?“ Vísindavefurinn, 5. september 2025, sótt 5. september 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=87834.

Guðrún Kvaran. (2025, 5. september). Hvað er að láta í minni pokann? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=87834

Guðrún Kvaran. „Hvað er að láta í minni pokann?“ Vísindavefurinn. 5. sep. 2025. Vefsíða. 5. sep. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=87834>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er að láta í minni pokann?
Öll spurningin hljóðaði svona:

Hvaðan kemur orðatiltækið að láta í minni pokann fyrir einhverjum - og hvaða minni poka er átt við?

Orðatiltækið að láta í minni pokann (fyrir einhverjum) merkir að ‘bíða ósigur (fyrir einhverjum), gefa eftir, tapa’ og þekkist frá síðari hluta 19. aldar.

Halldór Halldórsson (1969:72) og Jón G. Friðjónsson (2006:662), sem báðir hafa fjallað mikið um íslensk orðatiltæki, telja líkinguna óljósa en Jón getur sér þess til að átt sé við ójafna skiptingu. Ég tel það sennilega skýringu, einhver fær útdeilt minni poka í ójöfnum skiptingum.

Heimildir og mynd:


Einnig var spurt:
Hvers vegna segist fólk ætla að „láta í minni pokann“ ef það er að hugsa um að gefast upp á einhverju?
...