Súr vikur er afbragðs einangrunarefni vegna þess hversu frauðkenndur og léttur hann er. Þótt líta megi á vikur sem endurnýjanlega auðlind, verður að benda á að gos sem mynda slíkan vikur í vinnanlegu magni, verða aðeins á nokkur þúsund ára fresti. Myndin sýnir gjóskulagið, Hekla-3 í vikurnámu á Hafinu milli Búrfells og Heklu. Þykktin skiptir metrum.
- ^ Sigmundur Einarsson, 1975. Vikur á Mýrdalssandi – forkönnun. Gosefnanefnd Iðnaðarráðuneytisins, Reykjavík. Rúnar Bjarnason, 2002. Vikurnám á Mýrdalssandi, Mýrdalshreppi. Mat á umhverfisáhrifum. Rannsóknaskýrsla, Verkfræðistofan Hönnun hf, Reykjavík.
- ^ Blong, R. J., 1984. Volcanic Hazards: A Sourcebook on the Effects of Eruptions. Academic Press, Sydney. Frogner-Kochum, P. C., Sigurður Reynir Gíslason og Níels Óskarsson, 2001. Fertilizing potential of volcanic ash in ocean surface waters. Geology, 29, 487-490. Frogner-Kochum, P. C., R. B. Herbert og Sigurður Reynir Gíslason, 2006. A diverse ecosystem response to volcanic aerosols. Chemical Geology, 231, 57-66. Flaathen, T. og Sigurður Reynir Gíslason, 2007. The effect of volcanic eruption on the chemistry of surface waters: the 1991 and 2000 eruptions of Hekla, Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 164, 293-316.
- Yfirlitsmynd: Heklugos eftir Larsen 1845 - Myndir - vulkan.blog.is. (Sótt 2.07.2025).
- Íslensk eldfjallavefsjá. (Sótt 1.07.2025).