Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Af hverju fær fólk hálsbólgu þrátt fyrir að búið sé að fjarlægja hálskirtlana?

Friðrik Páll Jónsson

Þegar fólk talar um hálsbólgu er það í raun oft með kvef sem er sýking sem byrjar sem smásærindi í koki. Þessi særindi eru mest áberandi að morgni þegar slím hefur safnast í öndunarveginn og nef er meira og minna stíflað en ekki er til staðar bólga í hálseitlum. Slíkar sýkingar fær fólk að sjálfsögðu einnig þótt búið sé að fjarlægja hálseitlana.

Þegar fólk talar um hálsbólgu er það í raun oft með kvef.

Þegar hálseitlar bólgna verða særindi hins vegar yfirleitt mun verri og það verður virkilega sárt að kyngja allan daginn, jafnvel svo að fólk veigri sér við að borða fasta fæðu. Slíkar sýkingar losnar fólk við þegar hálseitlarnir eru fjarlægðir.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

háls-, nef- og eyrnalæknir

Útgáfudagur

22.9.2000

Spyrjandi

Eyrún Gunnarsdóttir

Tilvísun

Friðrik Páll Jónsson. „Af hverju fær fólk hálsbólgu þrátt fyrir að búið sé að fjarlægja hálskirtlana?“ Vísindavefurinn, 22. september 2000. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=931.

Friðrik Páll Jónsson. (2000, 22. september). Af hverju fær fólk hálsbólgu þrátt fyrir að búið sé að fjarlægja hálskirtlana? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=931

Friðrik Páll Jónsson. „Af hverju fær fólk hálsbólgu þrátt fyrir að búið sé að fjarlægja hálskirtlana?“ Vísindavefurinn. 22. sep. 2000. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=931>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju fær fólk hálsbólgu þrátt fyrir að búið sé að fjarlægja hálskirtlana?
Þegar fólk talar um hálsbólgu er það í raun oft með kvef sem er sýking sem byrjar sem smásærindi í koki. Þessi særindi eru mest áberandi að morgni þegar slím hefur safnast í öndunarveginn og nef er meira og minna stíflað en ekki er til staðar bólga í hálseitlum. Slíkar sýkingar fær fólk að sjálfsögðu einnig þótt búið sé að fjarlægja hálseitlana.

Þegar fólk talar um hálsbólgu er það í raun oft með kvef.

Þegar hálseitlar bólgna verða særindi hins vegar yfirleitt mun verri og það verður virkilega sárt að kyngja allan daginn, jafnvel svo að fólk veigri sér við að borða fasta fæðu. Slíkar sýkingar losnar fólk við þegar hálseitlarnir eru fjarlægðir.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:...