Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Er starinn í húsinu mínu byrjaður að verpa?

Jón Már Halldórsson

Upprunalega hljóðaði spurningin svona:

Er starinn byrjaður að verpa? Í dag er 15. apríl og það er mikið að gerast í hreiðurgerð í húsinu mínu. Við viljum gjarnan losa okkur við hreiðrin áður en það koma egg/ungar í þau - er það of seint?

Varptími starans (Sturnus vulgaris) er frá seinni hluta apríl og fram eftir júní. Það er því alls ekki víst að starinn hafi verið byrjaður að verpa þann 15. apríl en hann var þá kominn eitthvað á veg með hreiðurgerð í borginni. Nú þegar þetta er skrifað, þann 30. apríl, kann að vera að starar séu búnir að verpa í einhverjum tilfellum.

Samkvæmt lögum er starinn friðaður en menn hafa horft í gegnum fingur sér með að hindra hann í hreiðurgerð þó það sé með öllu ólöglegt að drepa fuglinn eða ungana. Það getur verið æskilegt að eitra hreiðurstæði fuglsins áður en lokað er fyrir stæðið þar sem mögulegt er að fló sé komin í hreiðrið.

Starinn verpir á tímabilinu frá apríl og fram í júní.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

30.4.2014

Spyrjandi

Unnur Óskarsdóttir

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Er starinn í húsinu mínu byrjaður að verpa?“ Vísindavefurinn, 30. apríl 2014. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=67344.

Jón Már Halldórsson. (2014, 30. apríl). Er starinn í húsinu mínu byrjaður að verpa? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=67344

Jón Már Halldórsson. „Er starinn í húsinu mínu byrjaður að verpa?“ Vísindavefurinn. 30. apr. 2014. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=67344>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er starinn í húsinu mínu byrjaður að verpa?
Upprunalega hljóðaði spurningin svona:

Er starinn byrjaður að verpa? Í dag er 15. apríl og það er mikið að gerast í hreiðurgerð í húsinu mínu. Við viljum gjarnan losa okkur við hreiðrin áður en það koma egg/ungar í þau - er það of seint?

Varptími starans (Sturnus vulgaris) er frá seinni hluta apríl og fram eftir júní. Það er því alls ekki víst að starinn hafi verið byrjaður að verpa þann 15. apríl en hann var þá kominn eitthvað á veg með hreiðurgerð í borginni. Nú þegar þetta er skrifað, þann 30. apríl, kann að vera að starar séu búnir að verpa í einhverjum tilfellum.

Samkvæmt lögum er starinn friðaður en menn hafa horft í gegnum fingur sér með að hindra hann í hreiðurgerð þó það sé með öllu ólöglegt að drepa fuglinn eða ungana. Það getur verið æskilegt að eitra hreiðurstæði fuglsins áður en lokað er fyrir stæðið þar sem mögulegt er að fló sé komin í hreiðrið.

Starinn verpir á tímabilinu frá apríl og fram í júní.

Mynd:

...