- Yfirlitskaflar: atburðir langs tímaskeiðs innan sögutímans dregnir saman eða jafnvel horfið aftur í tímann til að lýsa aðdraganda viðburða (t.d. þegar ný persóna er kynnt til sögu.
- Sviðsetningarkaflar: atburðum, persónum og umhverfi lýst af (mismikilli) nákvæmni.
- Tímaeyður:hlaupið yfir tíma milli kafla og söguhluta.

Í bókmenntafræði er hugtakið ytri tími notað um tímann eins og við erum vön að hugsa um hann eftir dagatali. Hugtakið innri tími er síðan tíminn sem líður innan verksins, frá upphafi þess til enda.
Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hver er lengsta skáldsaga í heimi?
- Hvert er lengsta leikrit í heimi?
- Hvað er lengsta lag í heimi langt?
- Jakob Benediktsson (ritstj.), Hugtök og heiti í bókmenntafræði, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 1983.
- Pixabay. (Sótt 26.2.2019).