Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Var ekki fastað á miðöldum en hverjir voru það, lútherstrúarmenn eða katólikkar?

ÞV

Þessu er frekar auðvelt að svara: Já, það var fastað á miðöldum og það gerðu katólskir menn en lúterstrúarmenn komu síðar til sögunnar.

Siðaskiptin urðu á sextándu öld, það er að segja í byrjun nýaldar og eftir að miðöldum lauk. Fram að þeim tíma var rómversk-katólska kirkjan eina trúfélag kristinna manna í Vestur-Evrópu. Föstur voru stundaðar á vegum hennar á miðöldum ekki síður en nú. Þess sér til dæmis glögglega stað í íslenskum ritheimildum. Einnig má nefna að heiti föstudagsins er íslenskt eftir því sem við vitum best og kom inn í málið fyrir tilstilli Jóns biskups helga Ögmundssonar í byrjun 12. aldar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

3.4.2001

Spyrjandi

Ásthildur Gestsdóttir

Tilvísun

ÞV. „Var ekki fastað á miðöldum en hverjir voru það, lútherstrúarmenn eða katólikkar?“ Vísindavefurinn, 3. apríl 2001. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1463.

ÞV. (2001, 3. apríl). Var ekki fastað á miðöldum en hverjir voru það, lútherstrúarmenn eða katólikkar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1463

ÞV. „Var ekki fastað á miðöldum en hverjir voru það, lútherstrúarmenn eða katólikkar?“ Vísindavefurinn. 3. apr. 2001. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1463>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Var ekki fastað á miðöldum en hverjir voru það, lútherstrúarmenn eða katólikkar?
Þessu er frekar auðvelt að svara: Já, það var fastað á miðöldum og það gerðu katólskir menn en lúterstrúarmenn komu síðar til sögunnar.

Siðaskiptin urðu á sextándu öld, það er að segja í byrjun nýaldar og eftir að miðöldum lauk. Fram að þeim tíma var rómversk-katólska kirkjan eina trúfélag kristinna manna í Vestur-Evrópu. Föstur voru stundaðar á vegum hennar á miðöldum ekki síður en nú. Þess sér til dæmis glögglega stað í íslenskum ritheimildum. Einnig má nefna að heiti föstudagsins er íslenskt eftir því sem við vitum best og kom inn í málið fyrir tilstilli Jóns biskups helga Ögmundssonar í byrjun 12. aldar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:...