
Jarðskjálftar á sögulegum tíma hafa orðið um 100 manns að fjörtjóni hér á landi. Myndin sýnir útihús sem féll í Suðurlandssjálftunum 29. maí 2008.
- Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar, Viðlagatrygging Íslands/Háskólaútgáfan, Reykjavík 2013, bls. 590.
Þetta svar er brot af lengri umfjöllun um jarðskjálfta á Íslandi í bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar og birt með góðfúslegu leyfi.