

Þrír samverkandi þættir liggja til grundvallar myndun Grænlandsjökuls. Meðal annars þurfti Grænland að reka nógu langt norður þar sem geislun sólar gætti minna að vetri til.
Þetta svar ásamt fyrri myndinni er fengið af bloggsíðu Haraldar Sigurðssonar eldfjallafræðings og birt hér með góðfúslegu leyfi. Mynd:
- Isunngua - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 23.02.2015).