- ratað eftir skiltum og kortum
- farið í ferðalög á Íslandi og í útlöndum
- flett upp símanúmerum í símaskrá
- lesið texta í sjónvarpi
- lesið hvað er í matnum sem maður kaupir
- lesið dagblöð og vitað hvað á sér stað í heiminum
- þekkt í sundur bækur og valið þær sem maður vill
- lesið bækur sér til skemmtunar
- lesið bækur sér til fróðleiks
- valið sér myndbandsspólur að horfa á
- lesið á stigatöflur í tölvuleikjum
- notað Internetið -- farið um Veraldarvefinn
- skrifast á við vini sína
- fengið skemmtilega vinnu þegar maður verður stór
Af hverju þarf maður að læra að lesa?
Útgáfudagur
24.5.2000
Spyrjandi
Ingólfur Jóhannsson 7 ára
Tilvísun
HMH. „Af hverju þarf maður að læra að lesa?“ Vísindavefurinn, 24. maí 2000, sótt 7. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=454.
HMH. (2000, 24. maí). Af hverju þarf maður að læra að lesa? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=454
HMH. „Af hverju þarf maður að læra að lesa?“ Vísindavefurinn. 24. maí. 2000. Vefsíða. 7. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=454>.